Sá á BBC eða ITV í dag að sendiherra Kína hjá Sameinuðu þjóðunum er gamall kunningi, Zhang Yesui. Hann beitti í dag neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir hönd Kína. Rússar beittu einnig neitunarvaldi. Þannig var felld tillaga Arababandalagsins, Evrópuþjóða og Bandaríkjanna um Sýrland. Zhang Yesui var áður aðstoðarutanríkisráðherra Kína og hafði Evrópu á …
Daily Archive: 04/02/2012
Molar um málfar og miðla 832
Í Molum nýlega (828) var vikið að ruglinu sem ríkir hjá hér-á-rúv konuröddinni í Ríkissjónvarpinu því stundum hefst kvölddagskráin strax að loknum fréttum upp úr hálf átta, og stundum upp úr klukkan átta að loknu Kastljósi. Á miðvikudagskvöld (01.02.22012) keyrði um þverbak. Þá var okkur sagt að kvölddagskrá Ríkissjónvarpsins hæfist á tíunda tímanum um kvöldið. …