Daily Archive: 14/02/2012

Molar um málfar og miðla 841

Þegar Ögmundur Jónasson ráðherra í ríkisstjórn Íslands skrifar grein í víðlesið blað undir fyrirsögninni Gotcha sem er amerískt slanguryrði, er ástæða til að staldra við. Svo læra börnin málið sem það er fyrir þeim haft. Molaskrifari er á því að þetta sé ráðherranum heldur til minnkunar, en í greininni ber hann það af sér hafa …

Lesa meira »

Kreppan og ferðalögin

Margir þeirra sem eingöngu lesa leiðara og Staksteina Morgunblaðsins og hlusta á Útvarp Sögu trúa því örugglega staðfastlega að flestar fjölskyldur á Íslandi búi við neyð og hér ríki hungursneyð af völdum illa innrættra stjórnmálamanna, -einkum þeirra sem nú fara með völd. Ekki þeirra sem ollu hruninu. Það á að vera gleymt. Þeir trúa því …

Lesa meira »