Daily Archive: 28/02/2012

Molar um málfar og miðla 852

Á þensluárunum miklu fyrir hrun voru sjónvarpsstöðvarnar með fasta þætti þar sem bindislausir strákar, svartklæddir, oftast í svörtum skyrtum, ræddu spekingslega um fjármál og fjárfestingar og höfðu skýrar skoðanir á öllu milli himins og jarðar. Ráðleggingum rigndi í allar áttir. Þeir voru alvöruþrungnir og þóttust forvitri. Molaskrifari var við störf erlendis talsvert af þessum tíma …

Lesa meira »

Bessastaðafarsinn eða er það sirkus?

Nýr þáttur hófst í leikhúsi fáránleikans á Bessastöðum í gær. Þetta er samt ekkert þjóðleikhús. Þetta er leikhús eins manns sem leikstýrir og leikur sjálfur aðalhlutverkið. Hann samdi líka textann. En þetta er ekki venjulegur farsi, því verið er að sýna íslensku þjóðinni ókurteisi og lítilsvirðingu. Það hefur enginn forseti áður gert. Ólafur Ragnar er …

Lesa meira »