Það þóttu talsverð tíðindi þegar ákveðið var í Bretlandi að svipta fyrrverandi aðalbankastjóra Royal Bank of Scotland aðalstign fyrir skömmu. Hann hafði verið aðlaður fyrir störf sín að bankamálum þegar bankabólan blés sem mest út. Hún sprakk og breska ríkið þurfti að leggja bankanum til milljarða sterlingspunda. Það er kannski ekki rétt að líkja íslensku …