Margt var gott í dagskrá Ríkissjónvarps um páskana. Það var til dæmis reglulega gaman að endurnýja kynnin við kvikmyndina 79 af stöðinni (1962). Hún ber aldurinn miklu betur en ég átti von á. Skemmtilegast er þó að Þau Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld skuli enn vera á fjölunum hálfri öld síðar og enn að leika …