Undarleg umfjöllun um skóframleiðslu var í morgunþætti Rásar tvö (30.03.2012). Tók við af vikulegum slettu- og ambögupistli frá Los Angelees eða ellei eins og sagt var upp á ensku. Í skópistlinum var gefið í skyn að skór væru helst framleiddir í einskonar þrælabúðum og við skókaup ætti fólk að huga að uppruna skónna og meðferð …