Hér hefur stundum verið vikið að áfengisauglýsingum Ríkissjónvarpsins og Stöðvar tvö sem linnulaust fremja lögbrot með því í að auglýsa bjórdrykkju undir því yfirskini að verið sé að auglýsa svokallað léttöl sem er undir 2,25 % að styrkleika. Þetta er réttlætt með því að orðið léttöl sjáist skrifað með örsmáu og illa sýnilega letri í …