Daily Archive: 15/04/2012

Molar um málfar og miðla 885

Einar sendi Molum eftirfarandi: „Hér er undirfyrirsögn úr netútgáfu Viðskiptablaðsins 13.4.12: „Kostnaðarsöm tilraunir ráðamanna í Norður-Kóreu fóru út um þúfur í nótt. Henni var ætlað að tryggja ímynd leiðtoga landsins.“ Getur ruglingur á eintölu og fleirtölu orðið öllu verri? Rétt væri að segja annað hvort „kostnaðarsöm tilraun ráðamanna fór út um þúfur“ o.s.frv., eða „kostnaðarsamar …

Lesa meira »