Einar sendi Molum eftirfarandi hugleiðingu: „Í hinni neikvæðu umræðu hérlendis er oft bent á Eið Guðnason sem táknræna nöldurskjóðu um hrakandi málfar blaðamanna. En þessi barátta fyrir bættu málfari mætti vera mun öflugri, víðtækari og jákvæðari, bæði af hálfu fjölmiðlanna sjálfra, almennings og hins opinbera, og vera virk í öllum net- og ljósvakamiðlum. Margt gott …