Helgi Haraldsson sendi eftirfarandi (04.10.2012): ,,Í gær var þessa hörmung að sjá í Vísi: http://www.visir.is/dottir-michaels-jacksons-staelar-miley-/article/2012121009695 Stælar?? Er vesalings blaðamaðurinn að reyna að beygja sögnina stæla = herma eftir? Auk þess eru enskusletturnar í þessu skrifi með endemum. – Kannski er þýðimgarlaust að elta ólar við málfarslegt alnæmi á þessu stigi?” . Molaskrifari þakkar Helga sendinguna. …