Daily Archive: 25/10/2012

Þú mátt hafa með þér kjöt, en …

Við Íslendingar búum í svolitlu sovéti. Svona reglugerðasovéti. Kynntist því aðeins á dögunum. Það var einkar fróðlegt. Í sumar var tilkynnt með lúðrablæstri að hér eftir mættu ferðamenn taka með sér til Íslands dálitið af hráu kjöti til eigin nota, frosið ( Sjá t.d. Fréttablaðið 11. júlí 2012,Fyrirsögn: ,,Koma má með hrátt kjöt ef það …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1042

Molaskrifari þakkar Helga Haraldssyni , prófessor emeritus í Osló, góða hugleiðingu sem hér fer á eftir: ,,Sæll enn og aftur Eiður, og þökk fyrir birtinguna á „gegnum tíðina“ o.fl. í Molum þínum. Mig langar að endingu til að koma með enn eina hugleiðingu í svipuðum dúr: Til að byrja með: “Sá sem segir til að …

Lesa meira »