Prófessor emerítus, Helgi Haraldsson í Osló, fær þakkir fyrir þessa hugleiðingu: ,,Til gamans þessi þankabrot: „gegnum tíðina“ Skelfing finnst mér þetta lágkúrulegt orðatiltæki! Þessu verður ekki útrýmt héðan af, látum svo vera. Hitt er verra, að „gegnum tíðina“ virðist hafa bolað burt skörulegu málfari á borð við í tímans rás lengi vel um langan aldur …