Daily Archive: 17/10/2012

Molar um málfar og miðla 1035

Prófessor emeritus, Helgi Haraldsson, í Osló sendi Molum þetta ágæta bréf: ,, ,,Sumir stjórnmálamenn eru konur og sumar konur eru stjórnmálamenn“. Það er hverju orði sannara, að ,,konur eru líka menn“. Þannig hefur íslensk tunga litið á frá upphafi. Dæmi: Grettla 1034: Þá sáu þeir ríða þrjá menn neðan eftir dalnum. Var einn í litklæðum. …

Lesa meira »