Þeir sem fylgjast með erlendum sjónvarpsstöðvum vita að norrænar og breskar stöðvar sýna í viku hverri fréttaskýringaþætti um erlend málefni. Þessar myndir eru ýmist um þróun mála í Evrópu eða í fjarlægari heimshlutum. Þessar stöðvar sýna líka heimildamyndir um samtímasögu og sögu liðinnar aldar og liðinna alda. Hversvegna sýnir íslenska Ríkissjónvarpið nær aldrei efni …