Molalesandi skrifar (28.05.2013) Í frétt undir yfirskriftinni ,,Heimska vex á Vesturlöndum“ sem birtist á visir.is (28. maí 2013) má lesa eftirfarandi: ,,Vísindamenn hafa verið að rannsaka greind þeirra sem uppi voru á Viktoríutímanum, sem er frá 1837 til 1901, og kennt er við Viktoríu Englandsdrottningu, og hafa komist að þeirri niðurstöðu að menn voru greindari …