Daily Archive: 22/05/2013

Molar um málfar og miðla 1209

Fjórum eða fimm sinnum var í frétt Stöðvar tvö (19.05.2013) um Vaðlaheiðargöng talað um gangnamunnann. Rétt hefði verið að tala um gangamunnann. Þarna var samræmi í vitleysunni. Eignarfallið af orðinu göng er ganga. Eignarfallið af orðinu göngur , fjárleitir, er hins vegar gangna. Þessvegna er talað um gangnamenn, þá sem fara í fjárleitir á fjöllum. …

Lesa meira »