Á miðvikudag (15.05.2013) flaskaði fréttastofa Ríkisútvarpsins á umfjöllun um gjald fyrir strandveiðileyfi eins og vikið var í Molum (1205). Sagði að menn greiddu níu krónur og fimmtíu aura fyrir þorskígildistonnið. Átti að vera fyrir kílóið. Munurinn var þúsundfaldur. Svipað henti Mogga sama dag sem í sínum óendanlega Evrópufjandskap sagði lesendum sínum að ekki svaraði lengur …