E.B. skrifaði Molum (30.08.2014): ,,Sæll Eiður. Ég sé æ oftar að talað er um að „taka eigið líf“, t.d. fyrirsögn á mbl.is i dag http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/08/29/send_heim_og_tok_eigid_lif/ Er þetta góð íslenska? Betra en að segja „framdi sjálfsmorð“? Molaskrifara hefur aldrei þótt það gott orðalag, góð íslenska, að tala um að taka eigið líf. Það er hægt …