Umsjónarmenn Morgunútgáfunnar í Ríkisútvarpinu eru búnir að koma sér upp föstum lið. Síðasta lagi fyrir fréttir klukkan sjö á morgnana. Það heitir að vísu ekki síðasta lag fyrir fréttir. Þeir kalla það standard dagsins, eða standard morgunsins. Svo er leikið gamalt erlent dægurlag. Ekki skal haft á móti músíkinni. Kannski á þetta að koma í …