Rafn skrifaði (02.09.2014): ,,Ég var að lesa pistil 1558 þar sem meðal annars var sagt frá Bylgjuþætti, þar sem atburðir vikunnar skyldu „kryfjaðir til mergjar“. Látið var nægja að nefna beygingu sagnarinnar. Hins var látið ógetið, að til að ná mergnum þurfti að brjóta til mergjar. Krufningin náði aðeins inn að beini.” Rétt athugað , …