Í fyrstu grein laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, segir: ,,Það skal leggja rækt við íslenska tungu, menningu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð” Þessa grein laganna brjóta umsjónarmenn Morgunútgáfunnar á hverjum einasta morgni, þegar troðið er erlendu slettunni standard inn í hlustir okkar sem enn reynum að halda tryggð við Ríkisútvarpið. Þessu er slett á okkur …