Daily Archive: 12/09/2014

Molar um málfar og miðla 1567

Molavin skrifaði (10.09.2014): ,,Morgunblaðsfrétt (10.9.2014) hefst á þessum orðum: „Met­fé var greitt fyr­ir gaml­an Range Rover á upp­boði í Englandi um helg­ina.“ Orðið „metfé“ merkir ekki met upphæð heldur kostagripur. Þetta hefur verið nefnt hér áður. Enn er hér á ferð dæmi um að fjölmiðlafólk slái um sig með gömlum orðum og hugtökum, sem það …

Lesa meira »