Molavin skrifaði (10.09.2014): ,,Morgunblaðsfrétt (10.9.2014) hefst á þessum orðum: „Metfé var greitt fyrir gamlan Range Rover á uppboði í Englandi um helgina.“ Orðið „metfé“ merkir ekki met upphæð heldur kostagripur. Þetta hefur verið nefnt hér áður. Enn er hér á ferð dæmi um að fjölmiðlafólk slái um sig með gömlum orðum og hugtökum, sem það …