Daily Archive: 03/09/2014

Molar um málfar og miðla 1559

  Molavin vitnar í mbl.is: „Kven­kyns ensku­kenn­ara í borg­inni Bat­on Rou­ge í Louisi­ana í Banda­ríkj­un­um, hef­ur verið sagt upp störf­um…“ segir mbl.is (1.9.2014).Hann spyr: ,, Er orðið „kennslukona“ ekki lengur við hæfi?” – Molaskrifari þakkar bréfið. Kannski er þetta orð á bannlista Jafnréttisráðs? Hver veit? Hvað er að því að tala um kennslukonu?   Rafn benti á …

Lesa meira »