Ef Ríkisútvarpið er eign okkar allra, eins og margsinnis var sagt í þætti Sirrýjar á sunnudagsmorgni á Rás tvö ((14.09.2014), hversvegna ráðum við þá engu um dagskrána? Ráðamenn Ríkisútvarpsins gerðu mistök, þegar þeir settu leiknar (stundum gargaðar) auglýsingar í stað síðasta lags fyrir hádegisfréttir. Öllum getur orðið á í messunni. Þeir hafa áreiðanlega …