Molavin sendi eftirfarandi : „…í svari við fyrirspurn Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni…“ – Svo sagði orðrétt í fimmfréttum Ríkisútvarpsins í gær, (15.10.2014) þegar fjallað var um þingstörf, líkt og heyra má í upptöku á vefsíðu. Það er varla lengur við „fréttabörn“ að sakast þegar hvorki vaktstjóri, fréttastjóri né málfarsráðunautur telja ástæðu til þess að fylgjast …
Monthly Archive: október 2014
Molar um málfar og miðla 1595
Ebólan er að sigra kapphlaupið, sagði í fyrirsögn á mbl.is (15.01.2014) http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/10/15/ebolan_er_ad_sigra_kapphlaupid/ Það sigrar enginn kapphlaup. Það sigrar enginn keppni. Þetta ættu þeir sem skrifa fréttir að hafa á hreinu, hafa rétt. Í Morgunblaðinu á miðvikudag (15.10.2014) sagði í frétt á bls. 4: Þau Svandís, Unnur Brá, Ragnheiður og Vigdís sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. …
Molar um málfar og miðla 1594
Molalesandi skrifaði (14.10.2014) ,,Á ruv.is stendur mánudaginn 13. október: „Fjárhagsnefnd Eyþings lagði fram ályktun á fundinum, þar sem fram kom að áframhaldandi hallarekstur á verkefninu sé óviðunandi. Nú séu hins vegar blikur á lofti og forsendur skapist til að halda rekstrinum áfram, að því er segir í ályktuninni.“ Þarna kemur fram nýr skilingur á orðtakinu …
Molar um málfar og miðla 1593
K.Þ. Skrifaði (14.10.2014) og benti á þessa frétt: http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/10/13/thingmadur-ohress-med-lokun-is-sidu-fullkomlega-oabyrg-nalgun/ Hann segir: Það færist í vöxt að orðmyndin „tengdum“ sé notuð án umhugsunar … „Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir almenning verða að hafa rétt til þess að kynna sér það sem IS-samstökin hafa fram að færa og því sé lokun heimasíðu tengdum samtökunum óábyrg.“ …
Molar um málfar og miðla 1592
Fréttasíðu Íslamska ríkisins lokað af Advania, sagði í fyrirsögn á visir.is (10.10.2014) http://www.visir.is/sidu-is-lokad-af-advania/article/2014141019804 Betra hefði verið: Advania lokaði fréttasíðu Íslamska ríkisins. Germynd er alltaf betri. Allskonar lífsreynslusögur fræga fólksins eru að verða meginuppistaðan í helgarblöðum Fréttablaðsins, DV og Fréttatímans, – sem kemur reyndar aðeins út einu sinni í viku. Molaskrifari játar algjört áhugaleysi …
Molar um málfar og miðla 1591
Úr auglýsingu á fésbók (07.10.2014): Mary verður einnig með lykilræðuna á ráðstefnudeginum sjálfum, 5. nóvember. Orðið lykilræða sést og heyrist stundum. Hráþýðing úr ensku. Keynote speech . Umrædd Mary verður aðalræðumaður á ráðstefnunni, sem verið er að auglýsa. Fyrir nokkru var það ámálgað við Morgunblaðið, að birt yrði með öðrum minningargreinum örstutt grein …
Molar um málfar og miðla 1590
Vélarrúmið fór að fyllast af vatni sagði í fyrirsögn á mbl.is (10.10.2014). http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/10/velarrumid_for_ad_fyllast_af_vatni/ Fréttin er um það, að leki kom að báti sem var að veiðum út af Melrakkasléttu, langt úti á sjó. Sjór byrjaði að streyma inn í vélarrúmið. Allt fór þetta vel og báturinn var dreginn til hafnar. Engum sögum fer af því …
Molar um málfar og miðla 1589
T.H. benti (08.10.2014) á þessa frétt á mbl.is. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/07/frosti_fannst_eftir_3_ar/ „Starfsmönnum Villikatta grunaði að um týndan heimiliskött væri að ræða.“ Hann segir og spyr: Ekki grunaði mér það? En þér? Svarið er: Reyndar ekki, en hvar er gæðaeftirlitið hjá mbl.is ? T.H. benti einnig á þetta á mbl.is sama dag: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/07/hljomsveitin_er_heit_fyrir_thessu/ „Jökulbútur úr Jökulsárlóni mun …
Molar um málfar og miðla 1588
Kastljósið var svo sannarlega í essinu sínu í gærkvöldi. Frábær þáttur. Hrikalegir viðskiptahættir. Ótrúlegt að þetta skuli hafi verið látið viðgangast. Spillt kerfi. Hvað á að kalla svona fyrirtæki? Hvað að kalla svona kerfi ? Manni rann eiginlega kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hagsmunatengslin í kerfinu voru rakin. Einn allra besti Kastljóss þátturinn, …
Molar um málfar og miðla 1587
Molavin vakti athygli á þessari fyrirsögn á fréttavef Ríkisútvarpsins Kjósa um verkfall í tónlistarskólum. Hann spyr: ,, Eru kosningar í skólum – eða eru kennarar að greiða atkvæði um hvort boða skuli verkfall? Fyrirsögn RÚV í dag (5.10.14) segir eitt, fréttin annað.” http://www.ruv.is/frett/kjosa-um-verkfall-i-tonlistarskolum Molaskrifari þakkar ábendinguna og bætir við: Í hádegisfréttum Ríkissútvarps á föstudag …