Molavin skrifaði (06.07.2015): ,,Morgunblaðið segir í fyrirsögn og frétt ( http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/07/06/georg_spegilmynd_fodur_sins/ ) 6. júlí að Georg prins, sonur Vilhjálms prins, hertoga af Cambridge, sé „spegilmynd föður síns.“ Ég sé að í enskum fjölmiðlum hefur snáðinn verið sagður vera „spitting-image“ föður síns og þá er það nú málvenja hér að tala um „lifandi eftirmynd föður síns.“ Hins …