K.Þ. skrifaði (05.07.2015): ,,Á heimasíðu Vísis (http://www.visir.is/forsida ) er tengill á eina fréttina ritaður þessum orðum: Hnífjafnt á mununum. Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa.http://www.visir.is/grikkir-ganga-til-atkvaeda-i-dag/article/2015150709521 Ég sé þetta orðalag ekki í fréttinni sjálfri. Ég kannast við orðalagið mjótt á mununum, en orðalagið jafnt á mununum (eða jafnvel hnífjafnt) er nýtt fyrir …