Daily Archive: 15/07/2015

Molar um málfar og miðla 1752

  AÐ FURÐAST Gamall skólabróðir skrifara, nú búsettur erlendis, sendi þessar línur (13.07.2015): ,,Sá þetta í grein á Stundinni í frétt um uppsagnir starfsmanna Ríkisútvarpsins. Þeir starfsmenn RÚV sem Stundin hefur rætt við furðast uppsagnirnar og segja að þær hafi komið flatt upp á alla. Mér finnst ekki að móðurmálið verði ríkara af þessu nýyrði. Hvað finnst þér? (Furða …

Lesa meira »