Daily Archive: 21/07/2015

Molar um málfar og miðla 1755

STAÐSETNINGARÁRÁTTAN Margir fréttaskrifarar hafa ofurást á orðinu staðsettur. Af mbl.is á laugardag (18.07.2015): ,,Ann­ar kran­inn verður staðsett­ur í Mjó­eyr­ar­höfn en hinn á Grund­ar­tanga og mun sá síðar­nefndi meðal ann­ars verða nýtt­ur til að þjón­usta ál­ver Norðuráls.” Kraninn verður við eða í Mjóeyrarhöfn. Hinn kraninn verður meðal annars notaður í þágu Norðuráls. Orðinu staðsettur er næstum …

Lesa meira »