Daily Archive: 29/07/2015

Molar um málfar og miðla 1761

ÍSLENDINGAR Íslendingaþættir Ríkissjónvarpsins eru gott efni. Gaman var að sjá þáttinn um Sigurð Sigurðsson (26.07.2015). Við unnum nánast hlið við á gömlu fréttastofunni á fyrstu árum sjónvarpsins. Skemmtileg myndin af Sigurði undir lok þáttarins, með sígarettuna við Smith Corona rafmagnsritvélina. Þær þóttu merkilegar á þeim tíma, – en voru gallagripir með alltof stórum valsi. Hentust …

Lesa meira »