AÐ KOMA VIÐ SÖGU Það skal fúslega viðurkennt, að hér er nokkuð oft minnst á sömu hlutina, það er gert í þeirri vissu að, – dropinn holar steininn og að aldrei er góð vísa … Algengt er að orðtökum sé slegið saman. Í veðurfréttum Ríkissjónvarps ( 13.07.2015) sagði veðurfræðingur: Þegar hér er komið við sögu. …