VER OG VERBÚÐ Molavin skrifaði (08.07.2015): – ,, ,,Um svokallaða verbúð er að ræða, en Eyþór telur að frá miðöldum og allt til landnáms hafi fólk komið í verið, róið þaðan til sjávar og sótt fisk sem síðan var færður aftur í verið og verkaður.“ Þessi texti er úr Morgunblaðinu 8. júlí. Blaðamaður (barn?) …