MAT Fréttamat er auðvitað umdeilanlegt. Skrifara fannst það skrítin forgangsröðun hjá umsjónarmanni Kastljóss (11.01.2016), þegar rætt var við formenn stjórnarflokkanna að byrja á því að ræða um ESB-mál. Hversvegna? Vegna þess að ESB hefur lýst því yfir, að engin ný ríki geti öðlast aðild á næstu árum. Það sé ekki á dagskrá. Í öðru lagi …