Daily Archive: 27/01/2017

Molar um málfar og miðla 2102

SLÖK VINNUBRÖGÐ Molavin skrifaði (26.01.2017):,, Frétt um nokkuð öflugan jarðskjálfta í Kötluöskjunni var eðlilega fyrsta frétt í síðdegisfréttum Ríkisútvarpsins (26.1.16) og svo var sagt: „við heyrum í honum Gunnari á skjálftavaktinni…“ Ekkert föðurnafn eða nánari starfslýsing. Rétt eins og frétt í Kardimommubænum; „Við heyrum í honum Tóbíasi í turninum.“ Svo lauk viðtalinu með þessum orðum: …

Lesa meira »