FYRIR RANNSÓKN MÁLS Það virðist vera staðlað orðalag í dagbókarfærslum lögreglunnar að tala um að maður/menn séu vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Úr frétt á mbl.is (04.01.2016) Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar voru mennirnir í annarlegu ástandi og eru vistaðir í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. Þetta er óeðlilegt orðalag. Mennirnir voru vistaðir í …