Daily Archive: 16/01/2017

Molar um málfar og miðla 2093

  NÝIR VENDIR … Auglýsingar Hamborgarabúllu Tómasar eru oft frumlegar og skemmtilegar. Rétt eins og auglýsingarnar frá Kaupfélagi Borgfirðinga. Koma stundum þægilega á óvart. Nýlega (13.01.2017) mátti heyra svohljóðandi auglýsingu í Ríkisútvarpinu frá Hamborgarabúllu Tómasar: Nýir kústar sópa best. Ekki kann Molaskrifari fyllilega að meta þetta. Er ekki hinn gamli orðskviður eða málsháttur enn í …

Lesa meira »