Daily Archive: 18/01/2017

Molar um málfar og miðla 2095

MÁLSKOT Ágæt umfjöllun um málið og málnotkun er á mánudögum í morgunútvarpi Rásar tvö, þegar rætt er við Önnu Sigríði Þráinsdóttur, málfarsráðunaut Ríkisútvarpsins . Í þættinum sl. mánudag (16.01.2016) nefndi hún notkun á orðinu umhleypingur , sem er karlkynsorð, oftast notað í fleirtölu um rysjótt tíðarfar. Fyrr í þættinum hafði umsjónarmaður talað um umhleypingarástandið. Öllu …

Lesa meira »