Daily Archive: 24/01/2017

Molar um málfar og miðla 2099

  ÓSKÝR? Þessari spurningu varpaði Helgi Haraldsson, prófesssor emeritus í Osló fram í tölvupósti til Molaskrifara og vitnaði til ummæla í Ríkisútvarpinu (23.01.2017) þar sem sagt hefði verið: Aðalstjarna danska landsliðsins í handbolta, Mikkel Hansen, var myrkur í máli eftir að Danir féllu úr keppni á HM í handbolta í Frakklandi. – Væntanlega var átt við að …

Lesa meira »