Daily Archive: 20/01/2017

Molar um málfar og miðla 2097

AÐ BLÓTA ÍSLENSKU Molalesandi skrifaði Molum (19.01.2017): ,,Sæll vertu Molaskrifari. Fyrir nokkrum dögum sá ég tvær afurðir íslensks kvikmyndaiðnaðar sama daginn: Kvikmyndina Hjartastein og þátt úr Föngum í sjónvarpinu. Tvennt áttu þessar myndir sameiginlegt: Óskýra framsögn sem álykta má að hljóti að vera sérstök námsgrein hjá leiklistarnemum nú um stundir. Mikla notkun á einu blótsyrði. …

Lesa meira »