Daily Archive: 30/01/2017

Molar um málfar og miðla 2103

  ÓÞAKKLÆTI Ólafur Kristjánsson skrifaði Molum (26.01.2017) : ,,Á mbl.is 26/7 er sagt að Chelsea Manning sé óþakklát (e. ungrateful).Nafnorðið er þá væntanlega óþakklæti. Getur verið að þýðandi þekki ekki orðið vanþakklát?“. Er það ekki augljóst, Ólafur? Þakka bréfið. Í gamla daga hefði orðið uppi fótur og fit á næsta ritstjórnarfundi hjá Mogga, ef svona texti hefði …

Lesa meira »