Orðið jarðlest ,sem nú er oft notað um farartækin sem einu sinni voru kölluð neðanjarðarlestir, er fínt orð. Kemur í stað orðs sem var bæði langt og óþjált. Jarðlestarstöð er hundrað sinnum betra en neðanjarðarlestarstöð. Gaman væri að vita hvaða orðhagi maður bjó til orðið jarðlest. Rétt er að vekja athygli þeirra sem semja …