Morgunblaðið fetar dyggilega í fótspor gamla kommúnistablaðsins, Þjóðviljans. Minnisstætt er að Þjóðviljinn leitaðist jafnan við að birta sem verstar og hallærislegastar myndir af pólitískum andstæðingum sínum. Einkum Bjarna Benediktssyni og í nokkrum mæli Jóhanni Hafstein. Nú leikur Moggi þennan sama leik gagnvart Jóhönnu Sigurðardóttur. Svona gera pólitískir sneplar, ekki alvöru dagblöð. Athygli vekur (27.01.2011) að …