Daily Archive: 15/01/2011

Molar um málfar og miðla 502

Jafnmikið regnvatn féll til jarðar… var sagt í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins (13.01.2011). Betra hefði verið að segja: Jafnmikið rigndi.. eða, úrkoma var jafnmikil og …  Þetta með regnvatnið var svo endurtekið í  sjöfréttum Ríkissjónvarpsins, enda  er um að gera gjörnýta góðar setningar. „Regnið þungt   til foldar fellur, fyrir utan  gluggann minn“, segir í alkunnum fyrriparti.   Fréttamaður   …

Lesa meira »