Molaskrifari velti svolítið fyrir sér orðunum fjölnota íþróttahús og komst að þeirri niðurstöðu að nóg væri að tala um íþróttahús. Sleppa mætti orðinu fjölnota. Ekki er þetta stórmál. En Molaskrifara fannst taka í hnúkana, þegar hann í hádegisútvarpi Ríkisútvarpsins heyrði fréttamann segja: Yfirbyggð fjölnota íþróttahús hafa risið í nokkrum sveitarfélögum á undanförnum árum.? Yfirbyggð fjölnota íþróttahús ? Eru …