Alþingi hefur nú kjörið Ríkisútvarpinu nýja fimm manna stjórn til fjögurra ára. Allt eru það valinkunnir einstaklingar,sem örugglega hafa víðtæka þekkingu reynslu af öllu sem snertir útvarp og sjónvarp. Annars hefðu þau varla verið kosin. Eða hvað? Á fréttavef Ríkisútvarpsins segir í fyrirsögn (25.01.2011): Aldrei fleiri fengið bók í gjöf. Molaskrifari hefði orðað þetta á annan …