Skrítnar eru fyrirsagnir á fréttavef Ríkisútvarpsins. Þar segir til dæmis : Sólheimar til sátta. Í fréttinni kemur fram að deiluaðilar hafi orðið sammála um að vísa Sólheimadeilunni til sáttasemjara ríkisins. Ríkisútvarpið kallar þann ágæta embættismann sem sagt sátta. Önnur fyrirsögn og ekki betri er á frétt um vafasama ( að ekki sé meira sagt) fjármálagjörninga í gamla Landsbankanum dagana …