Monthly Archive: október 2012

Molar um málfar og miðla 1022

Í fréttum Stöðvar tvö (30.09.2012) var talað um fjögur Emmy-verðlaun. Átti að sjálfsögðu að vera fern Emmy-verðlaun. Það er eins og Molaskrifara minni að hann hafi heyrt þetta orðalag áður á Stöð tvö. Fyrirsögn á mbl.is (29.09.2012) Þjóðin tekur tillögunum ekki alvarlega. Fyrirsögnin er tilvitnin í ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins. Molaskrifari hallast að því að betra …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1021

Úr viðtali í DV (28.09.2012): … segir að Anna Sigurlaug hafi fundist hún vera sniðgengin … Hér vantar máltilfinningu, tilfinningu fyrir beygingakerfi tungunnar. Hér hefði átt að standa: …segir að Önnu Sigurlaugu hafi fundist hún vera sniðgengin …. Molaskrifari sendi þessa ábendingu (28.09.2012): ,,Úr dv.is 28.9.2012: Fyrir dómi þóttist sannað að Júlíus hafi stundað sölu …

Lesa meira »

» Newer posts