K.Þ. benti á eftirfarandi úr Viðskiptablaðinu (06.07.2014): Kennörum skortir sjálfum þekkingu og hæfni til að kenna fjármálalæsi. Fjármálalæsi unglinga í íslenskum grunnskólum er lítið og þeir hafa litla verðvitund. Það bitnar á getu þeirra til að taka skynsamar ákvarðanir um fjármál þegar þeir eldast. Þetta er meðal niðurstaðna í lokaverkefni Klöru Guðbrandsdóttur við viðskiptadeild …