Daily Archive: 03/07/2014

Að rífa fólk upp með rótum

  Í tilefni af Fiskistofuumræðunni og  furðulegum og vanhugsuðum ummælum   sjávarútvegsráðherrans  varð mér  hugsað aftur í tímann. Þegar ég var kosinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn í Vesturlandskjördæmi 1978 var ég  fljótt spurður: Ætlarðu ekki að flytja í kjördæmið?  Ég spurði á móti: Hvert? Á Akranes, í Borgarnes, í Stykkishólm, í Grundarfjörð í Ólafsvík , á …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1508

Í DV (0.1-03.07.2014) var smáfrétt um ábyrgð flugfélaga þegar farangur farþega skilar sér ekki. Þar segir:.. Ef að (svo!) taskan finnst ekki innan þriggja vikna er hún formlega ,,týnd” en á meðan er flugfélagið skuldbundið til að sjá farþegum fyrir nauðsynjavöru svo sem salernisvöru, nærfötum og öðrum nauðsynjum sem kunna að vera í töskunni.” Sjá …

Lesa meira »