Molum barst eftirfarandi ágæt hugleiðing frá jt: ,,Til eða frá. Stundum má sjá og heyra í fréttum af vegamálum að vegur liggi frá A til B. Betur færi að segja að vegur liggur milli A og B. Yfirleitt er nefnilega hægt að komast í báðar áttir á vegum og götum – nema þar sem er einstefna – og …